top of page

Úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila

Updated: Jan 6, 2022

Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í haust úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila sem Intenta vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðar niðurstöður voru bæði birtar á hefðbundnu skýrsluformi og í Power-BI.


Ráðuneytið sendi um 240 stjórnendum í nærri 90 stofnunum könnun og svör bárust frá yfir 80% stofnana.

Stofnanir geta séð niðurstöður fyrir sína stofnun í samanburði við heildina myndrænan hátt með því að skrá sig inn á lokað svæði könnunarinnar. Hér er slóð á frétt um þetta verkefni á island.is.



18 views0 comments

Recent Posts

See All

Um 200 gestir mættu á morgunfund Intenta um áætlanakerfi ríkisaðila (AKRA) í Silfurberg í Hörpunni. Á fundinum voru kynntar nýjungar í Planning Analytics kerfinu frá IBM og sýnd dæmi um notkun kerfisi

Controlant hefur keypt veflausnina BI Manager frá Intenta. Controlant tekur yfir þróun á BI Manager en Intenta mun áfram bjóða lausnina til viðskiptavina gegnum skýjaþjónustu Intenta, data.is, samkvæm

bottom of page