Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í haust úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila sem Intenta vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðar niðurstöður voru bæði birtar á hefðbundnu skýrsluformi og í Power-BI.
Ráðuneytið sendi um 240 stjórnendum í nærri 90 stofnunum könnun og svör bárust frá yfir 80% stofnana.
Stofnanir geta séð niðurstöður fyrir sína stofnun í samanburði við heildina myndrænan hátt með því að skrá sig inn á lokað svæði könnunarinnar. Hér er slóð á frétt um þetta verkefni á island.is.
Comments