top of page

Greiningarskýrsla með húsnæðiskönnun

Updated: Jan 6, 2022

Á dögunum setti Intenta nýja útgáfu af gagnvirkri greiningarskýrslu með niðurstöðum úr húsnæðiskönnun sem gerð var um land allt.


Skýrslan, sem smíðuð er af ráðgjöfum Intenta í viðskiptagreindarhugbúnaðinum Power BI, er aðgengileg öllum á opnu vefbirtingasvæði Intenta https://fasteignir.data.is. Í skýrslunni má finna upplýsingar um núverandi búsetufyrirkomulag og væntingar fólks varðandi húsnæðiskaup í náinni framtíð og býður upp á mikla greiningarmöguleika eins og að skoða niðurstöður eftir aldri, tekjum, búsetu og fleiri lýðfræðiþáttum.


Skýrslan er unnin fyrir ráðgjafafyrirtækið Arcur sem stóð fyrir könnuninni fyrir hönd Reykjavíkurborgar.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


I commenti sono stati disattivati.
bottom of page