Greiningarskýrsla með húsnæðiskönnun

Updated: Jan 6

Á dögunum setti Intenta nýja útgáfu af gagnvirkri greiningarskýrslu með niðurstöðum úr húsnæðiskönnun sem gerð var um land allt.


Skýrslan, sem smíðuð er af ráðgjöfum Intenta í viðskiptagreindarhugbúnaðinum Power BI, er aðgengileg öllum á opnu vefbirtingasvæði Intenta https://fasteignir.data.is. Í skýrslunni má finna upplýsingar um núverandi búsetufyrirkomulag og væntingar fólks varðandi húsnæðiskaup í náinni framtíð og býður upp á mikla greiningarmöguleika eins og að skoða niðurstöður eftir aldri, tekjum, búsetu og fleiri lýðfræðiþáttum.


Skýrslan er unnin fyrir ráðgjafafyrirtækið Arcur sem stóð fyrir könnuninni fyrir hönd Reykjavíkurborgar.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Um 200 gestir mættu á morgunfund Intenta um áætlanakerfi ríkisaðila (AKRA) í Silfurberg í Hörpunni. Á fundinum voru kynntar nýjungar í Planning Analytics kerfinu frá IBM og sýnd dæmi um notkun kerfisi

Controlant hefur keypt veflausnina BI Manager frá Intenta. Controlant tekur yfir þróun á BI Manager en Intenta mun áfram bjóða lausnina til viðskiptavina gegnum skýjaþjónustu Intenta, data.is, samkvæm

Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í haust úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila sem Intenta vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðar niðurstöður voru bæði birtar á hefðbundnu skýrsluformi og í