Intenta vann stöðumat fyrir Reykjavíkurborg haustið 2022 um hvar borgin er stödd í stafrænni umbreytingu og hverju er mikilvægt að stefnumótun svari. Stöðumatið var unnið til að draga saman haldgott inntak í mótun stafrænnar stefnu sem hófst í kjölfarið.

Comments