shutterstock_447406066.jpg

Intenta er ráðgjafarfyrirtæki skipað reyndu teymi ráðgjafa. Ráðgjöf Intenta snýst um fjárhagslegan árangur, nútíma viðskiptagreind og stefnumótun á stafrænni vegferð. Árangur viðskiptavina skiptir okkur öllu máli.

shutterstock_447406066.jpg

Viðskiptagreind og skýjalausnir

Taktu upplýstar ákvarðanir

Við innleiðum viðskiptagreind, gagnavöruhús og gagnvirk mælaborð og veitum þannig stjórnendum, sérfræðingum og almenningi nauðsynlega yfirsýn og innsæi. Intenta er Microsoft partner með áherslu á ráðgjöf og lausnir tengt gagnamálum og viðskiptagreind.

Microsoft Power BI er mest notaða viðskiptagreindartól í heiminum í dag og við notum Azure, skýjaþjónustu Microsoft, fyrir ýmsar lausnir tengdar gagnamálum og viðskiptagreind.

BI Manager er öflug veflausn frá Intenta sem auðveldar innleiðingu á Power BI og birtingu upplýsinga fyrir margs konar notendahópa og notkunartilvik.

Fjármálastjórn og rekstur

Áætlanakerfi og ákvarðanalíkön

Við útfærum og innleiðum lausnir fyrir áætlanagerð, uppgjör, stjórnendaupplýsingar og skýrsluskil og smíðum rekstrar- og ákvarðanalíkön fyrir fyrirtæki, ríki og sveitarfélög.

Intenta er sölu- og þjónustuaðili fyrir hugbúnaðarlausnir frá IBM, Certent og Qlik fyrir áætlanagerð, fjárhagsuppgjör, viðskiptagreind og skýrslugerð. 

shutterstock_447405928.jpg
shutterstock_1658544337.jpg

Stefnumótun og innleiðing breytinga

Stafræn framþróun

Við komum að stefnumótun og innleiðingu stafrænna umskipta, hvort sem þau snerta upplifun viðskiptavina, endurhönnun ferla, notkun viðskiptagreindar eða breytingar sem snúa að mannauðnum.

 

Hafðu samband

Hlíðasmári 12, 2. hæð.

 

kt: 650520-1220

Hlíðarsmári 12
2. hæð.

  • Facebook
  • LinkedIn