top of page

Árangur viðskiptavina skiptir okkur öllu máli

Ráðgjöf Intenta snýst um stefnumótun, gagnadrifnar ákvarðanir og árangursríkar breytingar. Við leiðum viðskiptavini gegnum stafræna framþróun og innleiðum áætlanakerfi, uppgjör og ákvarðanalíkön.

Ráðgjöf og þjónusta

Við störfum náið með viðskiptavinum við stafræna framþróun og erum sölu og þjónustuaðili fyrir hugbúnaðarlausnir frá IBM, InsightSoftware (Certent), Qlik og Microsoft.

stefnumotun.png

Stefnumótun og breytingar

Við leiðum viðskiptavini gegnum stefnumótun og stafræna framþróun.

Viðskiptagreind

Viðskiptagreind

Við innleiðum gagnvirk mælaborð og innsæi fyrir stjórnendur, sérfræðinga og almenning.

Fjármálastjórn og rekstur

Fjármálastjórn
og rekstur

Við útfærum og innleiðum áætlanakerfi, uppgjör og ákvarðanalíkön.

Stjórnkerfi og árangur

Stjórnkerfi og árangur

Við hönnum stjórnkerfi og ferli og byggjum upp menningu stöðugra framfara.

Planning Analytics

Við smíðum reiknilíkön og ýmsar lausnir í Planning Analytics with Watson áætlanakerfinu frá IBM ....

BI-Manager

BI-Manager er öflug veflausn sem auðveldar innleiðingu á Power BI og birtingu á upplýsingum til starfsmanna, viðskiptavina eða almennings.

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir okkar eru íslensk fyrirtæki og opinberir aðilar ....

Samstarfsaðilar

IBM_Partner_Plus_silver_partner_mark_pos_silver_RGB.png
InsightSoftware
Qlik
Microsoft

Hafðu samband

Takk fyrir skilaboðin

bottom of page