Ráðgjöf Intenta snýst um stefnumótun, gagnadrifnar ákvarðanir og árangursríkar breytingar. Við leiðum viðskiptavini gegnum stafræna framþróun og innleiðum áætlanakerfi, uppgjör og ákvarðanalíkön.
Við störfum náið með viðskiptavinum við stafræna framþróun og erum sölu og þjónustuaðili fyrir hugbúnaðarlausnir frá IBM, InsightSoftware (Certent), Qlik og Microsoft.