Um Intenta

Intenta er ráðgjafarfyrirtæki skipað reyndu teymi ráðgjafa. Ráðgjöf Intenta snýst um fjárhagslegan árangur, nútíma viðskiptagreind og stefnumótun á stafrænni vegferð. Árangur viðskiptavina skiptir okkur öllu máli.

Intenta ehf. var stofnað í maí 2020 af Bjarka Elíasi Kristjánssyni, Hafliða Sævarssyni, Hallbirni Ægi Björnssyni, Ingva Þór Elliðasyni og Sigurði Hjalta Kristjánssyni. Eigendahópurinn starfaði saman um árabil hjá Capacent og eru allir ráðgjafar hjá Intenta í dag.

Alls vinna um 10 ráðgjafar hjá Intenta en þar að auki á Intenta í góðu samstarfi við aðra reynda ráðgjafa sem koma að verkefnum eftir þörfum.

shutterstock_447405928
shutterstock_1658544337
shutterstock_447406066
shutterstock_565457287

kt: 650520-1220

Hlíðarsmári 12
2. hæð.

  • Facebook
  • LinkedIn