top of page

Viðskiptagreind vegna Covid-19

Updated: Jan 6, 2022

Síðustu mánuði höfum við unnið þétt með fyrirtækinu Controlant við útfærslu og smíði á hugbúnaðarlausnum og viðskiptagreind vegna alþjóðlegrar dreifingar lyfjafyrirtækisins Pfizer á bóluefni gegn Covid-19.


Í þessu verkefni nýtum við BI-Manager skýjalausn okkar í bland við sumt af því nýjasta sem Azure skýjaþjónusta Microsoft býður upp á. Við erum afar stolt af þessu metnaðarfulla og mikilvæga verkefni.


Hér er slóð á frétt Controlant sem tengist þessu verkefni.



 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.

Info@intenta.is

Hlíðasmári 12 

2. hæð

Kt.: 650520-1220

Fylgdu okkur

  • LinkedIn
  • Facebook

© 2024 INTENTA

bottom of page