Um 200 gestir mættu á morgunfund Intenta um áætlanakerfi ríkisaðila (AKRA) í Silfurberg í Hörpunni. Á fundinum voru kynntar nýjungar í Planning Analytics kerfinu frá IBM og sýnd dæmi um notkun kerfisins. Við fengum viðskiptavini frá Landspítalanum, Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun til að kynna sínar útfærslur og reynslu af kerfinu og fulltrúi Fjársýslunnar sagði frá breytingum sem eru í farvatninu á AKRA.
Hér fyrir neðan eru slóðir á upptökur af kynningunum sem hægt er að smella á og ljósmyndir sem teknar voru á fundinum.
Háskóli Íslands - Jenný Bára Jensdóttir og Guðlaug Erna Karlsdóttir
Planning Analytics for Excel (PAX) sýnidæmi - Hallbjörn Ægir Björnsson
Landspítalinn - Bryndís Guðmundsdóttir og Marteinn Sindri Svavarsson
Breytingar á AKRA og bestun vaktaskipulags - Ingvi Þór Elliðason
.