top of page

Morgunfundur um AKRA (áætlanakerfi ríkisaðila)

Um 200 gestir mættu á morgunfund Intenta um áætlanakerfi ríkisaðila (AKRA) í Silfurberg í Hörpunni. Á fundinum voru kynntar nýjungar í Planning Analytics kerfinu frá IBM og sýnd dæmi um notkun kerfisins. Við fengum viðskiptavini frá Landspítalanum, Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun til að kynna sínar útfærslur og reynslu af kerfinu og fulltrúi Fjársýslunnar sagði frá breytingum sem eru í farvatninu á AKRA.


Hér fyrir neðan eru slóðir á upptökur af kynningunum sem hægt er að smella á og ljósmyndir sem teknar voru á fundinum.

.



426 views0 comments

Recent Posts

See All

Controlant kaupir BI-Manager

Controlant hefur keypt veflausnina BI Manager frá Intenta. Controlant tekur yfir þróun á BI Manager en Intenta mun áfram bjóða lausnina...

Comentarios


Los comentarios se han desactivado.
bottom of page