top of page

Úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila

  • Ingvi Ellidason
  • Dec 29, 2020
  • 1 min read

Updated: Jan 6, 2022

Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í haust úttekt á stafrænum umskiptum opinberra aðila sem Intenta vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðar niðurstöður voru bæði birtar á hefðbundnu skýrsluformi og í Power-BI.


Ráðuneytið sendi um 240 stjórnendum í nærri 90 stofnunum könnun og svör bárust frá yfir 80% stofnana.

Stofnanir geta séð niðurstöður fyrir sína stofnun í samanburði við heildina myndrænan hátt með því að skrá sig inn á lokað svæði könnunarinnar. Hér er slóð á frétt um þetta verkefni á island.is.



 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.

Info@intenta.is

Hlíðasmári 12 

2. hæð

Kt.: 650520-1220

Fylgdu okkur

  • LinkedIn
  • Facebook

© 2025 INTENTA

bottom of page